Mynd með færslu

Flakk

Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
Næsti þáttur: 27. janúar 2018 | KL. 15:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Sagan fyrir neðan allar hellur

Það er ekki hægt að stinga niður skóflu í hjarta Reykjavíkur, öðru vísi en að koma niður á fornleifar, segir Guðbrandur Benediktsson safnstjóri Borgarsögusafns. Síðustu ár hafa fundist mannvistarleifar sem breyta öllum hugmyndum um landnám Íslands.
19.01.2018 - 15:25

Gersemar sem átti að rífa

Það átti að rífa allt Grjótaþorpið. Búið að skipuleggja og hanna allt hverfið í stíl Morgunblaðshallarinnar. Hvílík heppni að úr því varð ekki, því þarna er upphaf Reykjavíkur, saga verslunar, iðnaðar og búsetu.
12.01.2018 - 13:34

Var Skúli fógeti endurlífgari Íslands?

Skúli Magnússon fógeti var upphafsmaður Innréttinganna um miðja átjándu öldina, og iðnvæðing hófst á Íslandi. Innréttingarnar voru settar niður við Aðalstræti, og er Aðalstræti 10 elsta húsið í Reykjavík og gatan sú fyrsta í þéttbýli á landinu.
05.01.2018 - 14:55

Hættulegir hattprjónar og sólhlífar

Það er orðið allt of þröngt á götunum umhverfis Austurvöll, þegar leikið er þar á lúðra. Menn geta ekki þverfótað þar, og það eru ekki nema einstaka menn sem hafa gaman af því að vera alltaf að stíga á plisin stúlknanna eða troða þeim um tær. Svo...
06.10.2017 - 15:13

Bannað að ganga á grasinu

Langt fram yfir síðustu öld var hreinlega bannað að ganga á grasi í almenningsgörðum, alla vega hér í Reykjavík og sjálfsagt í öðrum bæjum hér á landi. Menn vildu vernda grasið, stundum vegna beitar á almenningsreitum, eins t.d. Austurvelli. Þetta...
22.09.2017 - 15:22

Fegurð og ljótleiki í borgarskipulagi

Gunnar Ólafur Haraldsson hagfræðingur færir fyrir því rök í bók Bjarna Reynarssonar, Reykjavík á tímamótum, að í hagfræðilegum skilningi sé ljótleiki mengun af manna völdum.
15.09.2017 - 15:00

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Lísa Pálsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Flakk

Flakk um Aðalstræti þriðji þáttur
20/01/2018 - 15:00
Mynd með færslu

Flakk

Flakkað um Aðalstræti annar þáttur
13/01/2018 - 15:00