Mynd með færslu

Endurómur úr Evrópu

Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Næsti þáttur: 26. febrúar 2018 | KL. 19:00

EBU fagnar 50 ára tónleikasamstarfi

EBU, Samband evrópskra útvarpsstöðva, stendur fyrir hátíðartónleikum þann 27. nóvember til að minnast þess að þann dag fyrir nákvæmlega 50 árum var útvarpað beint frá tónleikum í London, fyrstu tónleikunum sem haldnir voru í tónleikaröð sambandsins...

Flutningur hljómsveitar BBC á Geysi Jóns Leifs

Það gerist ekki oft að verk eftir Jón Leifs, eitt merkasta tónskáld Íslendinga á 20. öld, séu leikin á erlendum vettvangi. Breska útvarpið BBC gekkst fyrir norrænum menningardögum á tónlistar- og menningarrás sinni Radio 3 fyrir áramót, og þar lék...
15.02.2016 - 15:27

Last Night of the Proms!

Einn frægasti og vinsælasti viðburður hvers tónleikaárs er á dagskrá í þættinum í kvöld, lokakvöld Proms-hátíðar breska útvarpsins BBC, Last Night of the Proms, sem fór fram í Royal Albert Hall í London nú á laugardag, 12. september 2015.

Þættir í Sarpi