Mynd með færslu

Elsku Whitney

Bandaríska stórstjarnan Whitney Houston skaust fram á sjónarsviðið um miðjan níunda áratug síðustu aldar og varð á skömmum tíma einn af vinsælustu skemmtikröftum veraldar. Tónlistarferill hennar spannar rúman aldarfjórðung en hún lést árið 2012, 48 ára að aldri. Í fjórum þáttum fjallar Berglind María Tómasdóttir um feril og stormasamt lífshlaup Whitney...

Elsku Whitney: 4. þáttur

Þrátt fyrir að á ýmsu gengi í einkalífi Whitney Houston á 21. öldinni átti hún alltaf góða spretti í tónlistinni inn á milli.
06.07.2016 - 12:15

Elsku Whitney: 3. þáttur

Í þriðja þættinum um Whitney Houston verður líf hennar og störf á 10. áratugnum til umfjöllunar.
29.06.2016 - 13:31

Elsku Whitney: 2. þáttur

Whitney stimplaði sig svo sannarlega inn í alþjóðlegu poppsenuna með fyrstu plötunni sem kom út árið 1985, þá 22ja ára gömul. Næsta plata, Whitney, kom út árið 1987 og rauk beint á topp bandaríska vinsældalistans.
29.06.2016 - 13:09

Elsku Whitney: 1. þáttur

Í þessum þáttum verður saga bandarísku söngdífunnar Whitney Houston sögð. Saga hennar er dramatísk í meira lagi en hún lést fyrir aldur fram í febrúar 2012, þá 48 ára gömul.
29.06.2016 - 12:45

Þáttastjórnendur

Berglind María Tómasdóttir