Mynd með færslu

„Ég heiti Karítas Skarphéðinsdóttir“

Þátturinn er hluti af þáttaröðinni „Útvarp sem skapandi miðill, þættir af mannabyggð og snortinni náttúru“. Leitað er fanga í hugarheimi fólks sem tengist Vestfjörðum. Í þessum þætti er fjallað um vestfirsku verkalýðsbaráttukonuna Karítas Skarphéðinsdóttur. Rætt er við Sigurð Pétursson sagnfræðing, Jón Ólaf Bjarnason, systurson Karítasar og Helgu...