Mynd með færslu

Dagvaktin

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Salka Sól Eyfeld.
Næsti þáttur: 18. desember 2017 | KL. 12:45
Hlaðvarp:   RSS iTunes

„Desember“ er jólalag Rásar 2

Sigurlag Jólalagakeppni Rásar 2 árið 2017 heitir „Desember“ og er flutt af Elísabetu Eyþórsdóttur og Vettlingunum. Elvar Bragi Kristjónsson samdi lagið en Hrefna Rún Kristinsdóttir er höfundur textans.
14.12.2017 - 16:03

Tíu bestu ábreiðurnar

Ábreiður, þekjur, endurútgáfur eða koverlög – ekki eru allir sammála um hvað eigi að kalla þau, en nýjasta verkefni álitsgjafa Rásar 2 var að velja tíu bestu lögin úr þessum hópi, flutt af Íslendingum.
06.12.2017 - 12:20

Two Trains

Tónlistarmaðurinn Högni Egilsson sendi nýverið frá sér plötuna Two Trains. Þetta er fyrsta sóló plata Högna, sem þarfnast vart kynningar. Allt frá því að hann kom fyrst fram á sjónarsviðið með hljómsveitinni Hjaltalín fyrir áratug hefur hann verið...
27.11.2017 - 09:34

Roforofo

Tónlistarmennirnir Ómar Guðjónsson og hinn þýski Tommy Baldu skipa hljómsveitina Roforofo. Þeir hafa unnið saman síðustu 6 árin í Þýskalandi þar sem þeir spiluðu saman í þýskri sækadelískri popp/rokkhljómsveit en fyrir ári síðan byrjuðu þeir að...

Flora

Flora er fyrsta breiðskífa söng- og leikkonunnar Jönu Maríu Guðmundsdóttur og inniheldur hún tíu lög. Jana hefur starfað við leikhús og kvikmyndir sem leikkona, söngkona og framleiðandi um árabil. Áður gaf Jana gefið út smáskífuna Master of Light í...
13.11.2017 - 09:49

Rúmlega hálf milljón áhorfa á þremur dögum

Tónlistarmaðurinn Our Psych eða Ársæll Gabríel Ármannsson er ekki þekktasti tónlistarmaður landsins í dag, á Íslandi. Hann hefur hins vegar slegið í gegn á Youtube – þar sem myndbönd hans safna milljónum áhorfa.
03.11.2017 - 13:37

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þórður Helgi Þórðarson
Mynd með færslu
Salka Sól Eyfeld

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Dagvaktin

Ari söng Jólahjól og Björg var á tánum
15/12/2017 - 12:45
Mynd með færslu

Dagvaktin

Úrslit í jólalagakeppni Rásar 2 kunngjörð.
14/12/2017 - 12:45

Facebook