Mynd með færslu

Dagvaktin

Dagvaktin er tónlistarþáttur þar sem lögin við vinnuna verða í aðalhlutverki en kryddaður með hressilegum dagskrárliðum og svo munu skemmtilegir gestir koma til með að reka inn nefið. Umsjón: Salka Sól Eyfeld og Þórður Helgi Þórðarson.
Næsti þáttur: 18. október 2017 | KL. 12:45
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Bestu íslensku dægurlagatextarnir

Álitsgjafar Rásar 2 fengu á dögunum það verkefni að velja besta íslenska dægurlagatextann. Allt var undir, popp, rokk, rapp og hvaðeina í íslenskri dægurtónlist – eina skilyrðið var að textinn væri á íslensku.
17.10.2017 - 16:22

Stanslaus smellakeyrsla Kool and the Gang

Hljómsveitin Kool and the Gang er á leið til landsins og heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu 10. júní. „Það er ótrúlega gaman að fá þessar hetjur til landsins,“ segir Þorsteinn Stephensen, sem flytur hljómsveitina inn.
11.05.2017 - 08:38

Rio - Duran Duran er 35 ára í dag

Ein af bestu popp plötum dægurlaga sögunnar, Rio með hljómsveitinni Duran Duran kom út þennan dag, 10 maí árið 1982 eða fyrir 35 árum síðan. Flestir geta verið sammála um að gripurinn hafi elst vel. Poppfræðingurinn Kjartan Guðmundsson var á...
10.05.2017 - 16:49

Aron Brink órafmagnaður á Rás 2

Aron Brink keppir í Söngvakeppninni næsta laugardag með lagið Þú hefur dáleitt mig. Lagið er eftir Þórunni Ernu Clausen, Michael James Down og Aron Brink og textinn eftir Þórunni Ernu Clausen og William Taylor. Aron heimsótti Dagvaktina á Rás 2 í...
02.03.2017 - 17:04

Sólveig tók Með þér á Dagvaktinni

Sólveig Ásgeirsdóttir keppir í Söngvakeppninni næsta laugardag með lagið Treystu á mig. Lagið er eftir systur Sólveigar, Iðunni Ásgeirsdóttur og textinn eftir móður hennar, Ragnheiði Bjarnadóttur. Sólveig heimsótti Dagvaktina á Rás 2 í dag og tók...
02.03.2017 - 14:26

Hildur tók Minn hinsta dans í beinni

Hildur tekur þátt í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninnar í Háskólabíói næsta laugardagskvöld með lagið Bammbaramm. Hildur mætti í beina útsendingu á Rás 2 með undirleikaranum Sunnu Karen Einarsdóttur og saman tóku þær lagið Minn hinsti dans sem Páll...
24.02.2017 - 11:27

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þórður Helgi Þórðarson
Mynd með færslu
Salka Sól Eyfeld

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Dagvaktin

5 bestu íslensku dægurlagatextarnir
17/10/2017 - 12:45
Mynd með færslu

Dagvaktin

Goðsagnir í heimsókn
16/10/2017 - 12:45

Facebook