Mynd með færslu

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar. Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Jóhannes Ólafsson og Halla Harðardóttir.
Næsti þáttur: 28. janúar 2018 | KL. 10:15
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Bankster - Guðmundur Óskarsson

„Þetta er bók fyrir góða tíma, frekar en slæma tíma,“ segir Guðmundur Óskarsson, höfundur Bankster sem er bók vikunnar á Rás 1. Bókin, sem skrásetur líf bankamanns sem missir starfið í hruninu, hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2009.
19.01.2018 - 10:54

Himnaríki og helvíti - Jón Kalman Stefánsson

Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stefánsson er bók vikunnar á Rás 1.

Elín, ýmislegt - Kristín Eiríksdóttir

Elín býr til leikmuni en er enginn skáldsagnahöfundur. Samt er það hún sem skrifar söguna Elín, ýmislegt í samræmi við það sem stendur skrifað á kassana sem fundurst daginn áður en Elín hitti leikskáldið unga Ellen. Um það bil fimmtíu ára skilja...
03.01.2018 - 13:01

Norrænar goðsagnir - Neil Gaiman

Í bókinni Norrænar goðsagnir segir fantasíuhöfundurinn Neil Gaiman sögur norrænnar goðafræði á aðgengilegan hátt. Margt er hér kunnuglegt enda hér á ferðinni sögur af hinum fornu norrænu goðum, Þór og Óðni, Frigg og Freyju að ógleymdum Loka...
27.12.2017 - 16:35

Galdra-Dísa - Gunnar Theódór Eggertsson

Bók vikunnar er Galdra-Dísa eftir Gunnar Theódór Eggertsson. Galdra- Dísa er sjálfstætt framhald bókarinnar Drauga-Dísa eftir Gunnar sem kom út fyrir tveimur árum. Í þeirri bók var Hjördís Magnúsdóttir, kölluð Dísa, í unglingadeild grunnskóla og að...
20.12.2017 - 12:53

Walden eða Lífið í skóginum - H. D. Thoreau

Bandaríski heimspekingurinn og skáldið Henry David Thoreau skrifaði bók sína Walden eða Lífið í skóginum eftir að hafa búið í tvö ár, tvo mánuði og tvo daga einangraður í húsi, sem hann byggði sjálfur, við Walden vatnið í Nýja -Englandi í...
14.12.2017 - 13:21

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Jórunn Sigurðardóttir
Jóhannes Ólafsson
Halla Harðardóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Bók vikunnar

Bankster
21/01/2018 - 10:15
Mynd með færslu

Bók vikunnar

Himnaríki og helvíti
14/01/2018 - 10:15

Facebook