Mynd með færslu

Bíóást

Kvikmyndaunnendur segja okkur frá uppáhaldsmyndinni sinni.

Bíóást: „Mikilvægur hlekkur í þessari sögu“

„Hún er kannski ekki sama meistaraverkið og hinar tvær en þetta er fín mynd,“ segir Ásgrímur Sverrisson leikstjóri um kvikmyndina Guðföðurinn 3, The Godfather: Part III. „En hún hefur hins vegar fengið mjög vont orð á sig og það kom eiginlega strax...

Bíóást: Snilldarverk sem segir stóra sögu

„Þetta er náttúrulega mikið og frábært snilldarverk og það er ýmislegt merkilegt við hana,“ segir Einar Kárason rithöfundur um kvikmyndina Guðföðurinn 2, The Godfather 2. „Flestir telja að mynd númer tvö sé betri en mynd númer eitt, yfirleitt er það...
13.01.2018 - 14:40

Bíóást: „Myndin betri en bókin“

„Guðfaðirinn tvö er mikið og frábært snilldarverk,“ segir rithöfundurinn Einar Kárason en myndin verður sýnd á RÚV laguardagskvöldið 13. janúar.

Bíóást: „Fegurðin í ljótleikanum í forgrunni“

„Þegar ég sá Moulin Rouge í fyrsta skipti þá sprengdi hún í mér skilningarvitin einhvern veginn, og áhrifin lifa ennþá innra með mér,“ segir leikkonan Brynhildur Guðjónsdóttir um kvikmyndina Moulin Rouge, sem sýnd verður á RÚV á laugardaginn kl. 21....
16.12.2017 - 13:28

Bíóást: Líf Annarra

„Ég sá hana í bíó þegar hún kom út, og man að hún hafði mjög mikil áhrif á mig,“ segir þingkonan Hildur Sverrisdóttir um þýsku kvikmyndina Líf annarra (Das Leben Der Anderen) sem sýnd verður laugardagskvöldið 25. nóvember á RÚV.
25.11.2017 - 11:07

Bíóást: Butch Cassidy and the Sundance Kid

„Þetta er ein af þessum myndum úr æsku sem ég hef horft til og hefur veitt mér innblástur í gegnum tíðina,“ segir Óskar Þór Axelsson kvikmyndaleikstjóri um Butch Cassidey and the Sundance Kid sem sýnd verður á RÚV á laugardagskvöld.