Mynd með færslu

Attenborough níræður

Í tilefni þess að Sir David Attenborough varð níræður þann 8. maí sýnir RÚV sérstakan þátt um ævi og feril hans. Attenborough segir okkur ótrúlegar sögur úr dýraríkinu og rætt er við vini hans og samstarfsfólk.