Mynd með færslu

Attenborough: Maðurinn á bak við myndavélina

Í tilefni af níræðisafmæli Sir David Attenborough sýnir RÚV spánýjan þátt um þennan einstaka náttúrufræðing og dagskágerðarmann. Í þættinum er sagt frá upphafi ferils Attenborough bakvið myndavélina.