Mynd með færslu

Atlantshaf - ólgandi úthaf

Heimildarþættir frá BBC um Atlantshafið. Rannsökuð er saga vistríkisins og hversu frábrugðið það er öðrum úthöfum. Sterkir sjávarstraumar, fárviðri og neðansjávareldfjöll eru meðal þess sem einkennir þetta merkilega úthaf, sem umlykur Ísland.