Mynd með færslu

Árshátíð Vatnsveitunnar

Gamanleikur eftir Gunnar Gunnarsson. Í húsi þeirra Hreiðars og Magneu eru gamlar pakkningar farnar að gefa sig. Þrýstingurinn virðist færast í aukana, engin hemja hve víða lekur meðfram. Og það er sama hve fast Hreiðar herðir að samskeytum með rörtönginni, það er engu líkara en að allt kerfið muni láta undan þá og þegar. Hreiðar er mjög...