Mynd með færslu

Andlit norðursins

Heimildamynd um Ragnar Axelsson ljósmyndara. Það þekkja nánast allir landsmenn ljósmyndir Ragnars Axelssonar, RAXA. Hann hefur verið einn helsti ljósmyndari Morgunblaðsins frá árinu 1979. Í myndinni er sagt frá ljósmyndaferli Ragnars. Hann uppsker nú mikla athygli fyrir ævistarfið sem hefur, til hliðar við feril hans á Morgunblaðinu,...