Mynd með færslu

Alþingiskosningar 2017: Forystusætið

Formenn stjórnmálaflokkanna sitja fyrir svörum um störf sín og stefnumál.

Telur ríkið enn geta náð til sín Arion banka

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson telur að enn sé hægt að virkja forkaupsrétt ríkisins á Arion banka, þrátt fyrir að búið sé að selja 29% hlut til erlendra aðila. Þetta sé eitt af fjölmörgum skrefum sem þurfi að stíga til að endurskipuleggja...

Vilja hægja á greiðslum skulda og byggja upp

Píratar vilja hægja á niðurgreiðslu opinberra skulda til að byggja upp heilbrigðisþjónustu og aðra innviði samfélagsins. Þeir segjast í grunninn opnir fyrir samstarfi við alla flokka en útiloka í reynd ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki.

Vill afnema verðtrygginguna

Pálmey Gísladóttir, formaður Dögunar segir flokk sinn leggja mesta áherslu á að afnema verðtrygginguna, bæta kjör öryrkja og aldraðra og að ríkið beiti sér til að lækka húsnæðiskostnað almennings. Þá vill flokkurinn stofna samfélagsbanka.

Heppilegt að kjósa um Evrópusambandið í vor

Formaður Samfylkingarinnar telur heppilegt að kjósa um hvort halda eigi áfram viðræðum við Evrópusambandið samhliða sveitarstjórnarkosningum í vor. Hann segir það mikilvægt atriði þegar kemur að myndun ríkisstjórnar en myndi ekki setja það sem...

Tekur ekki undir með Ásmundi í útlendingamálum

Inga Sæland formaður Flokks fólksins vill viðhalda núverandi stefnu stjórnvalda um fjölda flóttafólks sem Ísland tekur á móti. Hún tekur ekki undir með Ásmundi Friðrikssyni um að bera saman kostnað við mótttöku flóttafólks og stöðu aldraðra og...

Vill „svissnesku leiðina“ í húsnæðismálum

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir mikilvægasta verkefni stjórnmálanna að viðhalda efnahagslegum stöðugleika í landinu og taka engar kollsteypur. Hann vill taka 20 milljarða af afgangi af ríkisrekstrinum og setja 10...

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Alþingiskosningar 2017: Forystusætið

Miðflokkurinn
(11 af 11)
25/10/2017 - 22:20
Mynd með færslu

Alþingiskosningar 2017: Forystusætið

Píratar
(10 af 11)
24/10/2017 - 22:20