Mynd með færslu

Alþingiskosningar 2016: Kjördæmafundir

Umhverfismál, heilbrigðismál, efnahagsmál, menntamál, samgöngur, atvinnumál. Hvað skiptir þig mestu máli og um hvað verður kosið þann 29. október? Við beinum sjónum okkar að stjórnmálunum á sex borgarafundum með oddvitum flokkanna úr hverju kjördæmi á mánudögum og miðvikudögum fram að kosningum.

Reykjavík verði eitt kjördæmi - og landið líka

Jöfnun atkvæðisréttar kom til tals á kjördæmafundi frambjóðenda í Reykjavíkurkjördæmi norður, sem sendur var út á Rás 2 í gærkvöldi. Spurningu útvarpshlustanda um hvað frambjóðendum þætti um núverandi misvægi atkvæða í kjördæmum landsins var beint...