Mynd með færslu

Allt um jólin

Jólin eru tími átveisla, neysluhyggju og sérkennilegra dægurlaga. Eða hvað? Stefán Pálsson spyr sérfræðinga spjörunum úr um allt sem tengist jólunum. Hvaða jólasveinn var ritskoðaður? Hvar er allt jólarappið? Hvers vegna borðum við svín? Skyldi það vera jólahjól? Umsjón: Stefán Pálsson.