Mynd með færslu

Aldrei að skilja nemandann eftir einan

Fjallað er um líf og starf Ragnars H. Ragnar tónlistarkennara á Ísafirði. Flutt er brot úr viðtali sem Ævar R. Kvaran átti við Ragnar 1974. Þessir menn segja frá Ragnari og minnast hans: Sigurður Jónsson prentsmiðjustjóri á Ísafirði, Jónas Jónasson útvarpsmaður, Jakob Hallgrímsson tónlistarkennari og séra Gunnar Björnsson. Lesari með...