Mynd með færslu

Albúm

Dönsk þáttaröð um þrjá unga menn á þremur áratugum. Fylgst er með þeim og fjölskyldum þeirra frá upphafi áttunda áratugarins til aldamótanna síðustu og hvernig þær tengjast innbyrðis og hafa áhrif á líf hver annarrar.