Mynd með færslu

Áhrifavaldar

Listamenn segja frá áhrifavöldum sínum.
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Áhrifavaldar í list Margrétar H. Blöndal

Margrét H. Blöndal myndlistarkona segir hér frá áhrifavöldum í list sinni.
26.05.2015 - 20:17

Stundum er maður leiddur til áhrifavalda

Margrét H. Blöndal myndlistarmaður er opin fyrir áhrifum og þau geta verið af öllum toga, skipting svipbrigða getur haft varanleg áhrif á það hvernig lífið birtist eftir það. Tilfallandi ferð á bókasafnið leiddi hana til fundar við August...
23.05.2015 - 08:45

Allt er síbreytilegt, módelið er kjurt

Margrét H. Blöndal hefur frá fyrstu tíð kennt myndlist samfara eigin listsköpun. Í hinu síbreytilega flæði lífs og listar er að gott að vita að módelið er alltaf kyrrt.
22.05.2015 - 19:37

Ég er fleiri

Hún er ekki einhöm, enda kom hún ekki ein í heiminn þegar hún fæddist. Náttúran í öllum sínum birtingarmyndum á hug og hjarta Hörpu Arnardóttur leikara og leikstjóra. Dauðinn er henni jafn hugleikinn og lífið, enda eru það samhentar systur.
15.05.2015 - 09:28

Virkar það, eða virkar það ekki?

Hafdís Bjarnadóttir tónskáld spyr sjálfa sig þessarar spurningar, áður en hún lætur tónverk frá sér fara. Þau geta verið innblásin af fólki og hugmyndum, hljóðum, prónauppskriftum, veðurspánni og hversdagsleikanum. Hafdís segir frá áhrifavöldum...
09.05.2015 - 12:39

Ekki bara dauðir karlar á gömlum plötum

Óskar Guðjónsson saxófónleikari segir hlustendum frá því hverjir og hvað hafi orðið þess valdandi að hann gerðist tónlistarmaður í þættinum Áhrifavaldar.
28.04.2015 - 15:22