Mynd með færslu

Ahmed og Team Physix

Norskir heimildarþættir þar sem fylgst er með Ahmed, sem tókst með þrotlausum æfingum og einbeitingu að koma lífi sínu í jákvæðan farveg. Í kjölfarið einsetur Ahmed sér að hjálpa eins mörgum ungmennum og hann getur að finna tilgang með tilverunni.