Mynd með færslu

Aftansöngur jóla 2016

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, predikar og þjónar fyrir altari í Dómkirkjunni. Ásthildur Haraldsdóttir spilar á þverflautu og kór Dómkirkjunnar syngur undir stjórn Kára Þormar organista. Tal og tónar messunnar verða túlkaðir á táknmáli og flutt á RÚV 2. Umsjón: Björn Emilsson.