Mynd með færslu

Afmælistónleikar ASÍ

RÚV sýnir frá afmælistónleikum ASÍ á frídegi verkalýðsins. Alþýðusamband Íslands fagnaði hundrað ára afmæli sínu 12. mars 2016 með tónleikum í Eldborgarsal Hörpu. Fram komu Retro Stefson, Mannakorn, Valdimar, Hundur í óskilum, Mammút og Lúðrasveit Verkalýðsins. Kynnar: Halldóra Geirharðsdóttir og Ólafía Hrönn Jónsdóttir.