Mynd með færslu

Afbrigðileg dýr

Dýralífsþættir frá BBC. Í náttúrunni er víða að finna sérkennileg dýr sem greina sig frá öðrum dýrum með óvenjulegri hegðun. Þar á meðal eru páfagaukur sem kann ekki lengur að flúga, björn sem er grænmetisæta og mörgæs sem býr inni í skógi. Í þættinum er meðal annars fylgst með þessum dýrum og einstökum lifnaðarháttum þeirra.