Mynd með færslu

Aðventugleði Rásar 2

Þáttastjórnendur Rásar 2 taka á móti listafólki sem tekur lagið og lætur ljós sitt skína.

„Þöggun yfir ofbeldi er að viðhalda ofbeldi“

„Ég ætla bara að minna ykkur á að þöggun yfir ofbeldi er að viðhalda ofbeldi,“ sagði tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson áður en hann taldi í lagið „Þegar þú sefur“ á Aðventugleði Rásar 2.

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Aðventugleði Rásar 2

01/12/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Aðventugleði Rásar 2

Áfram stanslaust stuð á Aðventugleðinni
01/12/2017 - 12:40