Mynd með færslu

Aðferð

Sænsk spennuþáttaröð byggð á bókinni Frukta inte eftir Anne Holt um geðlækninn og afbrotafræðnginn Inger Johanne. Inger ásamt einhverfri dóttur sinni dregst inní rannsókn á röð óhugnanlegra morða. Í Stokkhólmi hlaðast líkin upp þó dánarorsökin sé aldrei sú sama. En áður en langt um líður fer Inger að taka eftir ákveðnu mynstri. Þættirnir eru...