Mynd með færslu

Adele

Glænýr tónlistarþáttur frá BBC. Hin geysivinsæla Adele flytur gömul lög sín og ný fyrir áhorfendur í sal. Í þættinum segir Adele segir frá ferli sínum og fortíð auk þess sem slegið er á létta strengi með heitustu aðdáendum hennar.