Mynd með færslu

Að skálda jól

Rithöfundar flytja jólasögur. Gestir þáttarins eru Kristín Ómarsdóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Sverrir Norland og Þorsteinn frá Hamri. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.

Jólin eru jafn erfið og þau eru yndisleg

Rithöfundurinn Kristín Eiríksdóttir man ekki til þess að hafa nokkurn tíma skrifað um jólin. „Það er svo erfitt að skrifa um jólin því það er svo mikið af klisjum í kringum þau. Þetta eru svo erfið fagurfræði; svo ofboðslega fastmótuð... þetta er...
25.12.2015 - 13:00

Að skálda jól

Eru rithöfundar jólabörn, geta skáld og vilja þau huga að helgi jóla í skáldskap sínum eða eru jólin bara góðar sölutölur, endurprentun og svo framvegis. Líklega eru skáld þó bara venjulegt fólk í góðum jólafíling. Rithöfundarnir Auður Jónsdóttir,...
22.12.2015 - 12:10