Mynd með færslu

Að alast upp trans

Heimildarmynd sem kannar ítarlega þrautir og ákvarðanir sem transbörn og foreldrar þeirra þurfa að ganga í gegnum. Myndin segir frá persónulegum sögum barna, foreldra og lækna sem ganga í gegnum læknisfræðileg inngrip sem eru æ oftar boðin börnum sem upplifa sig í röngum líkama. Leikstjórar: Miri Navasky og Karen O'Connor.