Mynd með færslu

Á vængjum sveiflunnar

Þann 25. apríl eru liðin 100 ár frá fæðingu einnar helstu djasssöngkonu allra tíma, Ellu Fitzgerald, eða „the first lady of song“ einsog hún var oft nefnd. Ella var uppgötvuð á áhugamanna hæfileikakeppni í Harlem þegar hún var 16 ára og réði trommuleikarinn Chick Webb hana í hljómsveit sína. Hún söng með Webb þar til hann lést 1939 og síðan rak hún...