Mynd með færslu

Á tónsviðinu

Í þáttunum er leikin sígild tónlist úr ýmsum áttum. Tíndir eru saman fróðleiksmolar um tónlistina og höfunda hennar og skyggnst í söguna á bak við verkin.
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Fyrstur Íslendinga í Covent Garden

Á þessu ári eru 100 ár liðin frá fæðingu Þorsteins Hannessonar, en hann fæddist 19. mars 1917 á Siglufirði. Þorsteinn var einn af merkustu íslensku söngvurum liðinnar aldar og fyrstur Íslendinga til þess að syngja við Covent Garden-óperuna í...
29.11.2017 - 15:50

Á tónlistarslóðum í Vínarborg

Vínarborg er ein fornfrægasta menningarborg heimsins og ekki síst þekkt fyrir tónlist. 2. júní á þessu ári bauðst Unu Margréti Jónsdóttur, dagskrárgerðarmanni Ríkisútvarpsins, að koma ásamt öðrum evrópskum dagskrárgerðarmönnum í Ríkisóperuna í Vín,...
22.11.2017 - 16:33

Öld frá fæðingu Jóns Þórarinssonar tónskálds

Á þessu ári eru 100 ár liðin frá fæðingu Jóns Þórarinssonar. Hann var eitt virtasta tónskáld okkar Íslendinga, fæddur 1917 og lést 2012. Alþekkt eru sönglög hans „Fuglinn í fjörunni“ og „Íslenskt vögguljóð á Hörpu“, en Jón samdi tónverk af ýmsu tagi.
14.11.2017 - 14:25

Renée Fleming syngur Björk

Fyrir skömmu kom út hjá Decca-útgáfunni nýr hljómdiskur með einni þekktustu óperusöngkonu heims, Renée Fleming. Á þessari geislaplötu syngur hún meðal annars þrjú lög eftir Björk. Þegar Björk er annars vegar geta skilin milli dægurtónlistar og...
17.05.2017 - 14:45

Söngvar um maí

Maímánuður heillar skáldin líklega meir en nokkur annar mánuður, að minnsta kosti hafa mörg skáld ort ljóð um maí og af því leiðir það að einnig eru til margir maísöngvar. Nokkrir þeirra verða fluttir í þættinum „Á tónsviðinu“, fim. 11. maí kl. 14....
10.05.2017 - 15:49

Haydn í Englandi

Tónskáldið Joseph Haydn bjó og starfaði í Austurríki, en fór á árunum 1791-1795 í ferðir til Englands og dvaldist þar jafnvel langdvölum. Englandsferðirnar höfðu svo mikil áhrif á tónskáldaferil hans að sum tónverk hans eru kennd við enskar borgir,...
03.05.2017 - 15:07

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Á tónsviðinu

30/11/2017 - 14:03
Mynd með færslu

Á tónsviðinu

23/11/2017 - 14:03