Mynd með færslu

Á sama báti

Bresk þáttaröð um hóp verðandi foreldra sem vingast á fæðingarnámskeiði. Við kynnumst því hvað drífur á daga þeirra áður en barn kemur í heiminn. Leikarar: Katherine Parkinson, Hermione Norris og Christine Bottomley.