Mynd með færslu

20.000 dagar á jörðu

Heimildarmynd þar sem söngvarinn Nick Cave fer yfir farinn veg á 20 þúsundasta degi sínum á þessari jörð. Minningarnar streyma fram og hann horfist í augu við gleði, sorg, eftirsjá og ótta og fer yfir þá breytingu sem orðið hefur síðan hann hóf ferill sinn.