Víðsjá

Svartir krossar frá Kees

Um síðustu helgi var opnuð í safnaðarheimili Neskirkju sýningin Crux sem, eins og nafnið bendir til, leggur út af krossfestingarþemanu í vestrænni myndlist. Myndlistarmaðurinn Kees Visser á verkin á sýningunni en þau vísa á forvitnilegan hátt í...
20.02.2018 - 18:00

Shakespeare duglegur við að „stela“

Fræðaheimurinn sem snýr að verkum Williams Shakespeare logar eftir að tveir fræðimenn sýndu fram á mikil tengsl verka hans við handrit sem hafði legið grafið og gleymt. Í Víðsjá á Rás 1 var sagt frá málinu.
17.02.2018 - 16:36

Getur séð sjálfa sig í andliti Elinu

„Maður getur horft á hennar líkama og andlit, en séð í raun og veru sjálfan sig,“ segir Birta Guðjónsdóttir um verk finnsku listakonunnar Elinu Brotherus. Birta er sýningarstjóri sýningarinnar Leikreglur sem opnar í Listasafni Íslands í kvöld.

Upplifun sem breytti öllu

„Það opnaðist einhver heimur og ég held ég hafi aldrei verið söm eftir þessa upplifun,“ segir Helga Óskarsdóttir um verk eftir Dieter Roth sem hafði mikil áhrif á hana þegar hún var barn að aldri.
16.02.2018 - 11:28

Valdið málað

Ný málverk af bandarísku forsetahjónunum fyrrverandi, Barack og Michelle Obama, hafa verið greind og gagnrýnd með ýmsum hætti í bandarískum fjölmiðlum síðustu daga, en þau voru afhjúpuð á mánudag. Fjallað var um verkin í Víðsjá á Rás 1.
15.02.2018 - 16:15

Leiðangrar Vigfúsar Grænlandsfara

Vigfús Sigurðsson (1875-1950) gekk undir viðurnefninu Grænlandsfari, enda fór hann í þrjá ævintýralega leiðangra til Grænlands á fyrri hluta síðustu aldar. Jarðfræðingurinn Árni Hjartarsson rifjaði upp ferðir Vigfúsar en nú hafa dagbækur hans verið...

Saga af minnsta leikhúsi Þýskalands

„Hlutverk okkar leikara er að hreyfa við innstu tilfinningum fólks,“ segir stofnandi, eigandi, framkvæmdastjóri, leikmunahönnuður, leikstjóri og leikari minnsta leikhúss Þýskalands. Svala Arnardóttir fjallaði um leikhúsið í pistli frá Berlín í...
11.02.2018 - 10:00

Rödd sem skipti máli fyrir Bandaríkin

Rödd hans var einhvern veginn stærri en lífið. Hyldjúp og umvefjandi og  um miðja 20. öldina var hún einhvern veginn út um allt. Nýlega komu út tvær ævisögur um bandaríska bassasöngvarann Paul Robeson. Í Víðsjá á Rás 1 var fjallað um söngvarann en...
10.02.2018 - 12:00

Merkur viti fyrir okkur öll

„Með þessu verki hefur Modiano alveg áreiðanlega byggt mikinn og merkan vita fyrir okkur öll,“ segir Gauti Kristmannsson um Dóru Bruder franska nóbelskáldsins Patrick Modiano í þýðingu Sigurðar Pálssonar.

„Hann var sannfærandi og hlýlegur“

„Listin og lífið eru eitt,“ sagði þýski myndlistarmaðurinn Joseph Beuys en um þessar mundir er hægt að sjá heimildamyndina Beuys í Bíó Paradís. Víðsjá heimsótti Gunnar Kristjánsson, doktor í bókmenntafræði og fyrrverandi sóknarprest, og...
09.02.2018 - 10:39

Ástin er sjálfsmynd

„Mig langaði til að segja eitthvað nýtt um ástina, en svo hugsaði ég, nei vá, hvílíkur hroki er það Elísabet, það getur bara enginn sagt eitthvað nýtt um ástina. En svo þegar ég sé sýninguna þá er eitthvað nýtt, það er eitthvað sem þau hafa búið til...
08.02.2018 - 12:33

Facebook neitar ritskoðun á Uppruna heimsins

Fimmtudaginn síðastliðinn mætti samfélagsmiðillinn Facebook frönskum kennara á miðjum aldri, Frédéric Durand, í réttarsal í Frakklandi. Sjö árum fyrr hafði Durand kært Facebook fyrir að hafa lokað Facebook-reikningi sínum án skýringa. Daginn sem...
08.02.2018 - 10:20

Eiga söfn að vera átakavettvangur?

„Er ekki mikilvægt að hatursorðræðunni sé ekki sópað undir teppið, heldur sé hún sett fram með orðræðu sem einkennist af því að efla samhyggð,“ segir Arndís Bergsdóttir safnafræðingur.
07.02.2018 - 11:58

Ögrandi verk á Everybody's Spectacular

María Kristjánsdóttir fjallar um leiklistarhátíðina Everybody's Spectacular sem fram fór í nóvember á síðasta ári.
02.02.2018 - 14:41

Þurfum að vera skapandi og bjartsýn

Timothy Morton er einn af þekktustu fræðimönnum samtímans á sviði hugvísinda og hefur verið kallaður spámaður sem sameinar listir og vísindi. Víðsjá spjallaði við Sigrúnu Hrólfsdóttur, deildarforseta myndlistardeildar Listaháskólans, og Björn...