Viðreisn

Framboð víða í undirbúningi

Flokkur fólksins, Píratar, Viðreisn, Miðflokkur, Alþýðufylkingin, Björt framtíð og Íslenska þjóðfylkingin eru þeir flokkar sem stofnaðir hafa verið á undanförnum árum og ætla að bjóða fram í sveitarstjórnarkosningum í vor. Ákveðið verður á næstu...

Færri styðja ríkisstjórnina

Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um þrjú prósentustig milli mánaða, en rúmlega 70 prósent landsmanna styðja hana, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallups. Fylgi Framsóknarflokksins dalar um rúm tvö prósentustig.

Hættir sem varaformaður Viðreisnar

Jóna Sólveig Elínardóttir hefur látið af embætti varaformanns Viðreisnar, sem hún hafði gegnt frá stofnun flokksins. Þetta tilkynnti hún stjórn Viðreisnar um miðjan síðasta mánuð. Jóna Sólveig segir í samtali við fréttastofu að það hafi ekki verið...
02.01.2018 - 11:35

Stjórnarandstaðan fái tíma til að tala saman

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að í ljósi þess að stjórnarandstöðuflokkarnir eigi nú í óformlegum viðræðum um ríkisstjórnarmyndun væri rétt að forsetinn andaði rólega og biði með að veita stjórnarmyndunarumboðið strax....
30.10.2017 - 18:03

Góður árangur miðað við hvernig staðan leit út

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, sagðist ekki vera neitt rosalega ánægð með 6,4 prósenta fylgi á landsvísu þegar fyrstu tölur lágu fyrir í öllum kjördæmum og sagðist ætla að bæta við einum til tveimur þingmönnum áður en nóttin...
29.10.2017 - 01:17

Allir forystumennirnir búnir að kjósa

Allir forystumenn stjórnmálaflokkanna voru búnir að kjósa á fimmta tímanum í dag. Kjörfundur stendur yfir allt til klukkan 22 í kvöld.

Flestir forystumenn kusu fyrir hádegi

Kjörstaðir vegna Alþingiskosninga voru opnaðir klukkan níu og verða víðast hvar opnir til tíu í kvöld. Forystumenn stjórnmálaflokkanna kusu flestir með fyrra fallinu. Að venju stilltu þeir sér upp við kjörkassann á meðan ljósmyndarar og...

Hvað vildu forystumennirnir vita?

Fulltrúar stjórnmálaflokkanna, sem bjóða fram um land allt á morgun, fengu í leiðtogaumræðunum í kvöld tækifæri til að spyrja einhvern hinna spurningar og sköpuðust líflegar umræður.

Konur kjósa frekar VG, karlar Sjálfstæðisflokk

Á morgun verður gengið til kosninga. Um 250 þúsund eru á kjörskrá og ef miðað er við kjörsóknina í fyrra, sem var rúmlega 79%, má búast við því að um 197 þúsund kjósendur mæti á kjörstað og ráðstafi atkvæði sínu.  Gera þeir það eins og í fyrra?  Má...

Fjórðungur hyggst kjósa Sjálfstæðisflokkinn

Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur nærri fjórðungs fylgi í landsvísu í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið. Könnunin er birt í Morgunblaðinu í dag. Vinstri græn eru næst stærst með rúman fimmtung atkvæða, þá...

Fjör á hæfileikakeppni stjórnmálamanna

Hæfilega lítil alvara var í fyrirrúmi hjá fulltrúum allra stjórnmálaflokkanna sem komu saman í Stúdentakjallaranum í Háskóla Íslands í kvöld. Þetta var án efa óvenjulegasta samkoman fyrir þessar kosningar enda var það boðið upp á listrænt frelsi í...

Skatta- og jafnréttismál í Reykjavík suður

Frambjóðendur í Reykjavíkurkjördæmi suður tókust á um skattamál, fjármögnun kosningaloforða, kynbundinn launamun og húsnæðismál á rás2 í dag.

Tekist á í Suðurkjördæmi

Oddvitar og fulltrúar þeirra tíu flokka sem bjóða fram í Suðurkjördæmi gerður grein fyrir sínum sjónarmiðum og áherslum í kjördæmaþætti á Rás 2 í dag. Rætt var meðal annars um vegatolla og samgöngur í kjördæminu, virkjunaráform og stöðu ungs fólks í...

Flokkarnir fengu nær 700 milljónir í fyrra

Stjórnmálaflokkar landsins fengu 678 milljónir króna í fyrra í framlög frá ríki, sveitarfélögum, fyrirtækjum og einstaklingum auk annarra rekstrartekna sinna. Sjálfstæðisflokkurinn hafði úr mestu fé að spila, samtals 239 milljónum króna sem...

Viðreisn vill leiðrétta laun kvennastétta

Viðreisn vill útrýma kynbundnum launamun, meðal annars með þjóðarsátt um að hækka laun í umönnunar- og menntastörfum. Flokkurinn kynnti stefnumál sín í morgun.
22.10.2017 - 13:32