Við mælum með

Tíu bestu barnalögin

Hópur starfsmanna Rásar 2 og valinna álitsgjafa hefur valið bestu barnalögin í tilefni öskudagsins, en öskudagurinn er auðvitað fyrst og fremst dagur barnanna. Í dag klæða börnin sig í grímubúninga og fara milli verslana og fyrirtækja og syngja hin...
14.02.2018 - 16:00

Fimm bækur sem þú ættir að lesa í febrúar

Göldrótt ljóð, æviminningar hamslauss líkama, saga um sekt og eftirsjá, varnarrit þúsaldarkynslóðarinnar og móteitur við miskunnarlausu stjórnmálaumhverfi. Hér eru fimm bækur sem við mælum með í febrúar.

Fimm bækur sem þú ættir að lesa í janúar

Eitt sérkennilegasta bókmenntaverk 20. aldar, sjálfsævisaga um uppreisn og sigur andans, grundvallarrit um einfaldan lífsstíl og glúrnar smásögur. Hér eru fimm bækur sem þú ættir að lesa í janúar.

Tíu bestu íslensku plöturnar árið 2017

Við birtum lista yfir bestu erlendu plötur ársins 2017 í síðustu viku og nú er komið að þeim íslensku. Helstu tónlistarspekúlantar allra deilda RÚV, bæði sjónvarps- og útvarpsrása, tóku þátt í valinu ásamt ýmsum álitsgjöfum Rásar 2 annars staðar frá...

Bestu erlendu plötur ársins 2017

Nú þegar nýtt ár með nýrri tónlist er handan við hornið er gott að líta um öxl og fara yfir tónlistarárið 2017. Hverjar voru bestu plöturnar sem komu út á árinu? Við könnuðum málið.
30.12.2017 - 15:00

Tíu bestu Skaupsatriðin

RÚV blés á síðasta ári til kosningar um bestu atriði Áramótaskaupsins frá upphafi. Nú þegar þjóðin setur sig í stellingar fyrir næsta Áramótaskaup er ekki úr vegi að rifja upp tíu bestu Skaupsatriðin, sem kosin voru af landsmönnum haustið 2016.
30.12.2017 - 10:35

Fimm bestu myndir ársins 2017

Árið er senn á enda og þá er hefð fyrir því að líta yfir farinn veg. Hvert kvikmyndaár er einstakt og hefur sína sérstöku há- og lágpunkta. Hér verður leitast við að greina hverjir þeir eru. Nína Richter útnefnir fimm bestu kvikmyndir ársins og...
30.12.2017 - 10:30

Tíu bestu sjónvarpsþættir ársins 2017

Margar metnaðarfullar sjónvarpsþáttaraðir litu dagsins ljós árið 2017. Áslaug Torfadóttir sjónvarpsgagnrýnandi Lestarinnar á Rás 1 útnefndi 10 bestu og hér birtist listinn í engri sérstakri röð.
29.12.2017 - 16:30

Tíu bestu jólalögin

Álitsgjafar Rásar 2 klæddust jólahúfum og völdu bestu jólalögin á dögunum. Valin voru bæði bestu erlendu og íslensku jólalögin, en viðmiðið með þau íslensku var að þar væri að minnsta kosti íslenskur texti og íslenskur flytjandi, enda hefur fjöldi...
25.12.2017 - 11:43

Bestu íslensku skáldverk ársins

Íslensk skáldverk sem stóðu upp úr á þessu ári hjá gagnrýnendum Kiljunnar og Víðsjár.
16.12.2017 - 09:36

Tíu spánný jólalög í jólapartýið þitt

Ein óvæntasta tískubylgja ársins kann að vera jólalagaæði sem hefur gripið um sig í tónlistarbransanum. Sia og Gwen Stefani senda frá sér jólaplötur, Mariah Carey snýr aftur með jólaballöðu og Hanson bræður mæta galvaskir frá tíunda áratugnum....
12.12.2017 - 17:43

Sex bækur sem þú ættir að lesa í desember

Blokkarbúar á heimavelli, nýjar hliðar á kunnum glæpasagnahöfundi, þúsaldarlufsur í tilvistarkreppu og ástaratlot ofan á kjarnorkusprengju. Hér eru sex bækur sem við mælum með að þú lesir í desember.

Tíu jólamyndir sem þú mátt ekki missa af

Jólamyndir koma í ýmsum gerðum og eru tilvalin leið til að koma fólki í jólaskap. Hér gefur að líta fjölbreytt úrval kvikmynda sem tengjast jólunum á einn eða annan hátt og tilvalið er að sjá í aðdraganda hátíðanna.
10.12.2017 - 15:30

Uppáhaldslög Jóns Ólafssonar

Jón Ólafsson hlaut í dag heiðursviðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar fyrir umfjöllun, ræktarsemi og kynningu á íslenskri tónlist. Af því tilefni tók Jón saman íslensk lög sem eiga sér sérstakan stað í huga hans.

Tíu bestu ábreiðurnar

Ábreiður, þekjur, endurútgáfur eða koverlög – ekki eru allir sammála um hvað eigi að kalla þau, en nýjasta verkefni álitsgjafa Rásar 2 var að velja tíu bestu lögin úr þessum hópi, flutt af Íslendingum.
06.12.2017 - 12:20