Unglingamenning

Unglingsár lýðveldis á persónulegum nótum

„Ég hefði svo viljað hafa það veganesti meira í huga þegar ég var ungur að það er allt í lagi að misstíga sig, vera hallærislegur,“ segir Stefán Karl Stefánsson leikari í stiklu þáttanna Unga Ísland. Þjóðþekktir Íslendingar segja frá unglingsárum...

Myndbandið sem myrti útvarpsmanninn

RÚV hóf á dögunum sýningar á nýjum heimildarþáttum um níunda áratuginn í Bandaríkjunum. Fjallað er um dægurmál og sögulega viðburði en einnig er poppmenningin krufin. Þar er fæðing fyrsta tónlistarsjónvarpsins rakin og sá stórviðburður þegar...
13.02.2018 - 19:30