Túnis

Fagnað og mótmælt á afmæli arabíska vorsins

Þúsundir örkuðu eftir helsta breiðstræti Túnisborgar í dag til að minnast þess að sjö ár eru liðin frá því að hinum þaulsætna forseta Túnis, Zine El Abidine Ben Ali, var steypt af stóli í Jasmínubyltingunni, sem markaði upphaf arabíska vorsins. Sama...
15.01.2018 - 00:28

Nær 800 handtekin í Túnis og enn er mótmælt

Nær 800 hafa verið handtekin í tengslum við hörð og viðvarandi mótmæli á götum og torgum fjölmargra borga í Túnis í vikunni. Fólk mótmælir verð- og skattahækkunum og fleiri umdeildum efnahagsaðgerðum stjórnvalda sem bitna á afkomu alls almennings....
13.01.2018 - 03:37

Yfir 600 handtekin í Túnis

Ríflega 600 manns hafa verið handtekin í mótmælum í Túnis síðustu daga og átökum í tengslum við þau. AFP fréttastofan hefur þetta eftir innanríkisáðuneytinu í Túnis. Mótmælt hefur verið í um eða yfir 20 borgum í landinu í vikunni. Mótmælin hafa ekki...
12.01.2018 - 06:18

Hörð mótmæli halda áfram í Túnis

Hátt á þriðja hundrað manns hafa verið handtekin í hörðum mótmælum og átökum sem brotist hafa út í tengslum við þau í Túnis síðustu daga. Mótmæli blossuðu enn upp í kvöld í minnst fimm borgum, þar á meðal höfuðborginni Túnis. Tugir hafa særst í...
11.01.2018 - 02:57

Verðhækkunum mótmælt í Túnis

Yfir tvö hundruð mótmælendur hafa verið handteknir í Túnis eftir andófsaðgerðir víðsvegar um landið í gærkvöld og fyrrakvöld vegna óvinsælla efnahagsráðstafana sem leitt hafa til mikilla verðhækkana. Að sögn talsmanns innanríkisráðuneytis landsins...
10.01.2018 - 10:09

Allt ofbeldi gegn konum loks refsivert í Túnis

Túnisþing samþykkti í vikunni nýja löggjöf, sem ætlað er að „binda enda á ofbeldi gegn konum." Um leið og nýju lögin taka gildi falla eldri og umdeildari lög úr gildi, þar á meðal lagabálkur sem gerir nauðgurum kleift að sleppa við refsingu með...
29.07.2017 - 06:43

Túnis-stjórn fallin eftir vantraust á þingi

Túnisþing samþykkti í kvöld vantrauststillögu á Habib Essid, forsætisráðherra landsins. 118 þingmenn greiddu atkvæði með tillögunni, þrír greiddu atkvæði gegn henni og 27 þingmenn sátu hjá. Niðurstaðan kemur ekki á óvart, segja fréttaskýrendur Al...
31.07.2016 - 02:14

Tugir hryðjuverkamanna felldir í Túnis

Öryggissveitir í Túnis felldu í dag 21 íslamskan hryðjuverkamann nærri landamærum Líbíu. Þá féllu fjórir almennir borgarar þegar hryðjuverkamennirnir réðust á stöðvar lögreglu og hers í Ben Guerdane, nærri landamærunum. Að minnsta kosti sex herskáir...
07.03.2016 - 11:06