Tölvur

Skoða þarf skattlagningu á Bitcoin-gröft

Þingmaður Pírata segir áhyggjuefni að stórir erlendir aðilar nýti ódýra íslenska orku í að grafa eftir Bitcoin-rafeyri og græða milljarða án þess að skilja nokkuð eftir í landinu. Nauðsynlegt sé að ræða hvort skattleggja skuli starfsemina.
08.01.2018 - 21:50

Greindu ekki frá öryggisgalla í örgjörvum

Nokkur af stærstu tæknifyrirtækjum heims vinna nú í kappi við tímann að því að lagfæra tvo meiriháttar öryggisgalla í örgjörvum sem notaðir eru í tölvum og snjalltækjum um allan heim, þar á meðal á Íslandi. Með því að nýta sér gallana gætu...
04.01.2018 - 22:57

Tvö tilvik þar sem trúnaðargögn voru lesin

Skýrsla um mistök við yfirfærslu gagna í tölvukerfi Borgarhólsskóla á Húsavík sýnir að afar ólíklegt sé að viðkvæmar upplýsingar hafi komist í almenna umferð innan skólans. Í tveimur tilfellum náðu nemendur þó að lesa trúnaðargögn.
29.11.2017 - 17:20

Húsavík: Trúnaðargögn skólans opnuðust öllum

Viðkvæmar trúnaðarupplýsingar úr tölvukerfi grunnskólans á Húsavík urðu aðgengilegar nemendum skólans vegna mistaka við yfirfærslu á gögnum. Sveitarstjóri Norðurþings segir tjónið minna en óttast var í fyrstu. Málið sé engu að síður litið alvarlegum...
25.11.2017 - 17:51

Varað við Netflix-vírus

Svokallaður „smitaður“ póstur lendir um þessar mundir í tölvupósthólfum grunlausra landsmanna, en um er að ræða póst sem er ranglega merktur streymisveitunni Netflix.
15.11.2017 - 16:58

Vinna milljónir á einni helgi í tölvuleikjum

Jökull Jóhannsson, fyrrverandi atvinnumaður í að spila tölvuleikinn Hearthstone, bjó meira og minna á hótelherbergjum í meira en ár þegar hann flakkaði á milli móta. Þetta var á árunum 2014 og 2015. Jökull segir að atvinnumennskan hafi í raun verið...

„Eftirsóknarvert að vera rauðhærður“

Það er óhætt að segja að langt ferli liggi á bakvið nýjan áfangasigur í málefnum rauðhærðra, en staðfesting á komu rauðhærða lyndistáknsins liggur loksins fyrir. Í janúar á þessu ári bárust þær fregnir frá Unicode að lyndistáknið væri á...
16.08.2017 - 17:01

Kína: Lést í búðum sem meðhöndla netfíkn

Ungur maður lést nýverið í Kína í sérstakri miðstöð eða búðum fyrir fólk sem glímir við netfíkn. Slíkar búðir eru umdeildar þar í landi, ef marka má frétt BBC, en í sumum þeirra er beitt heraga til að meðhöndla tölvu- og netfíkn kínverskra ungmenna...
14.08.2017 - 13:25

Hætt við að hætta við Paint

Tölvufyrirtækið Microsoft staðfesti í yfirlýsingu í morgun að hætt yrði við fyrirhugaða áætlun um að hætta með myndvinnsluforritið Paint, en forritið hefur verið einskonar staðalbúnaður í stýrikerfinu undanfarin 32 ár og hefur fylgt Windows frá...
25.07.2017 - 10:51

Gervihakkari gabbar og angrar FB-notendur

Flökkusaga gengur um Facebook þess efnis að hakkarinn illræmdi Jayden K. Smith reyni nú að vingast við hvern notandann á fætur öðrum og fylgir sögunni jafnan brýning um að alls ekki megi samþykkja vinabeiðni hans, það geti haft slæmar afleiðingar....
10.07.2017 - 12:38

„Við erum söluvörur á samfélagsmiðlum“

Veraldarvefurinn er stórt og mikið fyrirbæri en við erum enn að upplifa árdaga hans. Stöðugt er verið að safna saman upplýsingum sem notendur skilja eftir sig og þau seld til fyrirtækja eða stofnana. Oft eru þau notuð til þess að auka þjónustu við...
28.06.2017 - 17:03