Tékkland

Ingólfur og Hervarður valda tjóni í Evrópu

Mikið óveður hefur geisað víða um Evrópu um helgina. Stormurinn Ingólfur hefur valdið talsverðum usla í Danmörku, varð meðal annars að loka umferð um Stórabeltisbrúna í morgun vegna vindstyrks.
29.10.2017 - 22:47

Milljarðamæringur vann tékknesku kosningarnar

Milljarðamæringurinn Andrej Babis og flokkur hans, ANO, eða JÁ-flokkurinn, unnu afgerandi sigur í þingkosningum í Tékklandi um helgina. Já-flokkurinn fékk tæp 30 prósent atkvæða og 78 af 200 þingsætum, 31 þingmanni fleiri en á síðasta þingi og nær...
22.10.2017 - 04:17

Fimm dóu í óveðri í Norður-Póllandi

Minnst fimm hafa týnt lífinu í ofsaveðri sem gekk yfir Pólland á laugardag. Auk þess slösuðust að minnsta kosti 34. Umtalsvert tjón varð á mannvirkjum og um 340.000 heimili voru án rafmagns lengi dags og eru mörg hver enn. Öll dauðsföllin urðu í...
13.08.2017 - 02:27

Tékkar stækka herinn og auka hernaðarútgjöld

Stjórnvöld í Tékklandi hyggjast fjölga í her landsins svo um munar, um leið og þau hækka verulega fjárveitingar til varnarmála. Um 23.000 manns eru í tékkneska hernum. Samkvæmt áætlun stjórnarinnar verða hermenn orðnir 30.000 innan fimm til sjö ára...
29.07.2017 - 03:12