Tékkland

Fimm dóu í óveðri í Norður-Póllandi

Minnst fimm hafa týnt lífinu í ofsaveðri sem gekk yfir Pólland á laugardag. Auk þess slösuðust að minnsta kosti 34. Umtalsvert tjón varð á mannvirkjum og um 340.000 heimili voru án rafmagns lengi dags og eru mörg hver enn. Öll dauðsföllin urðu í...
13.08.2017 - 02:27

Tékkar stækka herinn og auka hernaðarútgjöld

Stjórnvöld í Tékklandi hyggjast fjölga í her landsins svo um munar, um leið og þau hækka verulega fjárveitingar til varnarmála. Um 23.000 manns eru í tékkneska hernum. Samkvæmt áætlun stjórnarinnar verða hermenn orðnir 30.000 innan fimm til sjö ára...
29.07.2017 - 03:12