Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sætta sig ekki við einn utankjörfundarstað

Samband sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) sættir sig ekki við það að sýslumaður ætli aðeins að halda úti einum kjörstað við utankjörfundaratkvæðagreiðslu í sjö sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins fyrir kosningarnar í vor. Reykjavíkurborg...

Listi Sjálfstæðisflokks á Akureyri tilbúinn

Tillaga kjörnefndar að skipan framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri var samþykkt á fundi fulltrúaráðs flokksins í kvöld, að því er fram kemur í tilkynningu kjörnefndar.

Framboð víða í undirbúningi

Flokkur fólksins, Píratar, Viðreisn, Miðflokkur, Alþýðufylkingin, Björt framtíð og Íslenska þjóðfylkingin eru þeir flokkar sem stofnaðir hafa verið á undanförnum árum og ætla að bjóða fram í sveitarstjórnarkosningum í vor. Ákveðið verður á næstu...

Hringtorg með göngum í stað umferðarljósa

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar, vill að hringtorg með litlum göngum leysi umferðarljós af hólmi á þeim gatnamótum í borginni sem séu helstu flöskuhálsarnir í umferðinni.

Undirbúa framboð víða um land

Stefnt er að því að Miðflokkurinn bjóði fram víða um land í sveitarstjórnarkosningum næsta vor. Nú er verið að kanna jarðveginn, að sögn Jóhannesar Þórs Skúlasonar, aðstoðarmanns Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns flokksins. Ákveðið hefur...

Seltjarnarnes ódýrast, Hafnarfjörður dýrastur

Seltjarnarnes er ódýrasta sveitarfélagið fyrir barnafólk á höfuðborgarsvæðinu og Hafnarfjörður það dýrasta, ef marka má samantekt sem fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar gerði á gjaldskrám sveitarfélaganna. Garðabær er þó dýrastur fyrir tekjulágt...

Hagur sveitarfélaga vænkast á næstu árum

Sveitarfélög gera ráð fyrir talsvert betri rekstrarniðurstöðu á þessu ári en í fyrra. Vegna aukinna fjárfestinga mun lántaka til lengri tíma aukast. Þrátt fyrir það lækka skuldir sem hlutfall af tekjum, ef áætlanir ganga eftir. 

Reykjavík: Meirihlutinn heldur, en fylgi dalar

Meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur heldur velli og fengi 13 af 23 borgarfulltrúum í stækkaðri borgarstjórn ef niðurstöður kosninganna í vor líkjast niðurstöðum skoðanakönnunar sem Gallup gerði fyrir Viðskiptablaðið á dögunum. Samkvæmt...

Býður fram í Reykjavík og Hafnarfirði

Flokksfélag Miðflokksins í Hafnarfirði var stofnað í gærkvöldi og var ákveðið á stofnfundinum að boðið skyldi fram til bæjarstjórnar í kosningum í vor. Miðflokksfélagið í Reykjavík hefur ákveðið að stilla upp á framboðslista fyrir...

Óánægðir Sjálfstæðismenn íhuga sérframboð

Klofningur er í röðum Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum og ekki ólíklegt að hluti flokksmanna bjóði fram sérlista í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Ástæðan er sögð óánægja með þá ákvörðun, að efna ekki...

Dögun býður ekki fram í vor

Framkvæmdastjórn Dögunar hefur ákveðið að flokkurinn bjóði ekki fram við sveitarstjórnarkosningar í vor. Flokkurinn bauð fram í þremur sveitarfélögum fyrir fjórum árum og hefur tekið þátt í síðustu þremur þingkosningum. Nú verður hlé á því en Pálmey...
06.02.2018 - 11:44

Líf sækist ein eftir oddvitasæti VG

Framboðsfrestur í forvali Vinstri grænna fyrir borgarstjórnarkosningar í vor rann út á miðnætti. 11 bjóða sig fram í fimm efstu sæti listans. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi og oddviti flokksins í Reykjavík, er eini frambjóðandinn sem sækist eftir...

Fékk heillaóskaskeyti með textabrotum

Eyþór Laxdal Arnalds fékk heldur óvenjulegt heillaskeyti eftir að hann fékk flest atkvæði frambjóðenda í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Texti skeytisins var settur saman úr nokkrum laga hljómsveitanna...
03.02.2018 - 12:39

Íbúar kjósa um nafn á nýtt sveitarfélag

Skipuð hefur verið nafnanefnd til að velja nýtt nafn á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis. Íbúar sveitarfélaganna samþykktu sameiningu sveitarfélaganna í kosningu 11. nóvember síðastliðinn.

Ræddu samstarf við Viðreisn á stjórnarfundi

Samstarf Bjartrar framtíðar og Viðreisnar í komandi sveitarstjórnarkosningum var rætt á stjórnarfundi Bjartrar framtíðar í kvöld, sem lauk nú á ellefta tímanum. Á meðal þess sem lá fyrir fundinum var tillaga frá flokksmanni um að ganga til formlegra...
01.02.2018 - 23:45