Svanurinn

Af svönum og Sonic Youth meðal annars..

Gestur þáttarins er Hlín Jóhannesdóttir kvikmyndaframleiðandi sem er ein af konunum á bakvið kvikmyndina Svanurinn sem var frumsýnd núna á dögunum.
12.01.2018 - 17:26

Svanurinn er glæsilegt byrjendaverk

Ljóðrænar lýsingar Guðbergs Bergssonar og leikur hans með orð eru skemmtilega útfærð í kvikmyndinni Svaninum að mati gagnrýnenda. Myndin er fyrsta kvikmynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur í fullri lengd.

Alvörugefinn og draumkenndur Svanur

Ný kvikmynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, Svanurinn, var frumsýnd hér á landi á dögunum. Myndin hefur á síðustu mánuðum farið sannkallaða sigurför um heiminn og unnið til virtra alþjóðlegra verðlauna. Gunnar Theódór Eggertsson kvikmyndagagnrýnandi...

Eins og að fá listamannalaun í ár

Ása Helga Hjörleifsdóttir kvikmyndagerðarkona hlaut á dögunum Gullna bengaltígurinn fyrir bestu leikstjórn á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Kolkata á Indlandi. Það eru ein hæstu peningaverðlaun sem veitt eru í hátíðabransanum, og samsvara 3,3...

Sjáðu fyrstu stikluna úr Svaninum

Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Svaninum hefur nú litið dagsins ljós en myndin var heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto um helgina.