Stuðmenn

Mest seldi kubburinn – og reyndar sá eini

„Við söknum þess tíma að fara út í búð, kaupa sér albúm, setja plötuna á fóninn og lesa allt um þetta í albúminu. Við erum að fara nýja leið að þessari upplifun og setja hana í annað samhengi,“ segir Jakob Frímann Magnússon um nýjustu plötu...

Sönnunargagnið er astraltertukubbur

Stuðmenn, hljómsveit allra landsmanna, gefur út svofelldan astraltertukubb nú fyrir jólin, forláta gripur sem inniheldur ellefu ný lög ásamt ýmsu öðru. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í kubbinn sem er plata vikunnar á Rás 2.

Tíu bestu fyrstu plötur íslenskra poppara

Rás 2 hefur nú skipað hóp álitsgjafa sem mun á næstunni setja saman topp tíu lista yfir ýmis tónlistartengd málefni. Fyrsta verkefnið var að velja besta frumburð, það er fyrstu breiðskífu, íslensks tónlistarmanns eða hljómsveitar.
12.09.2017 - 16:38

„Eiginlega aldrei unnið ærlegt handtak síðan“

Vinsældir kvikmyndarinnar Með allt á hreinu kom meðlimum hljómsveitarinnar Stuðmanna mjög á óvart og hafði mikil og varanleg áhrif á feril þeirra. Kvikmyndin kom út árið 1982 og fékk mjög mikla aðsókn, en fór þó ekkert rosalega vel af stað.
18.03.2016 - 15:26