Söngvakeppnin

Tvö lög sungin á íslensku í úrslitum

Höfundar laganna Í stormi og Kúst og fæjó hafa  ákveðið að lög sín verði flutt á íslensku í úrslitum Söngvakeppninnar í Laugardalshöll þann 3. mars. Hin fjögur lögin verða flutt á ensku. Til stóð að lagið Í stormi yrði flutt á ensku undir nafninu...
23.02.2018 - 16:24

Svala fékk snert af heilablóðfalli

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir var flutt á spítala síðasta þriðjudag í Los Angeles eftir að hún fékk snert af heilablóðfalli eða transient ischemic attac (TIA). Hún hlaut engan varanlegan skaða af og er á góðum batavegi. Að sögn lækna brugðust hún...
22.02.2018 - 17:31

Framlag Hollands frá 2014 í íslenskum búningi

Ágústa Eva Erlendsdóttir og Magni Ásgeirsson fluttu saman framlag Hollendinga sem lenti í öðru sæti í Eurovision árið 2014, en það heitir Calm After The Storm og var þá flutt af tvíeykinu The Common Linnets. Í þetta sinn var það flutt með íslenskum...
19.02.2018 - 19:10

Aron Hannes, Áttan og Dagur áfram

Lögin „Gold Digger“ með Aroni Hannes, „Hér með þér“ með Áttunni og „Í stormi“ með Degi Sigurðssyni fengu flest atkvæði áhorfenda í seinni undanúrslitum Söngvakeppninnar í kvöld og taka því þátt á úrslitakvöldinu 3. mars. Áður voru lögin „Ekki gefast...
17.02.2018 - 21:24

Söngvakeppnin 2018 – seinni undankeppni

Seinni undankeppni Söngvakeppninnar 2018 sem fram fór í Háskólabíó 18. febrúar. Flutt voru seinni sex lögin af tólf, en símakosning áhorfenda skar úr um hvaða þrjú lög komust áfram í úrslitin, sem voru lögin „Golddigger“, „Hér með þér“ og „Í stormi“.
17.02.2018 - 18:54

Söngvakeppnin: Lögin í seinni undanúrslitum

Seinni undanúrslit Söngvakeppninnar 2018 fóru fram í Háskólabíói 17. febrúar, en þá voru sex lög af tólf flutt.
17.02.2018 - 12:30

Ætlar að sprengja sviðið af gleði og húmor

Aron Hannes flytur lagið „Golddigger“ næsta laugardag í seinni undankeppni Söngvakeppninnar í ár.
14.02.2018 - 15:16

Bæta við glimmeri daglega

Stefanía Svavarsdóttir, Agnes Marinósdóttir, Regína Lilja Magnúsdóttir flytja lagið „Svaka stuð“ næsta laugardag í seinni undankeppni Söngvakeppninnar í ár.
13.02.2018 - 13:38

„Ég grét fyrst þegar ég söng þetta lag“

Rakel Pálsdóttir flytur lagið „Óskin mín“ á laugardaginn, í seinni undankeppni Söngvakeppninnar í ár en lag og texti er eftir Hallgrím Bergsson. Þau segja kjörið að senda rólegt lag frá Íslandi til Portúgal í vor, enda sé nóg um stress og læti í...

Háskólarokk sem endaði í rokkballöðu

Dagur Sigurðsson tekur þátt í Söngvakeppninni í ár með laginu „Í stormi„ eftir Júlí Heiðar Halldórsson. Júlí Heiðar sá svo um textaskrif í samstarfi við Þórunni Ernu Clausen.

Víkingasmellur sigrar dönsku söngvakeppnina

Víkingasmellurinn „Higher Ground“ með Rasmussen sigraði í Dansk Melodi Grand Prix um síðustu helgi og verður lagið því framlag dönsku þjóðarinnar á Eurovisionkeppninni í Lissabon í maí.
12.02.2018 - 12:09

„Vorum búin að tala endalaust um þetta“

Egill Ploder Ottóson og Sonja Valdín úr Áttunni flytja lagið Hér með þér næsta laugardag í seinni undankeppni Söngvakeppninnar. Laga- og textahöfundar eru Egill Ploder og Nökkvi Fjalar Orrason.
12.02.2018 - 11:16

Hver eru uppáhalds Eurovision lög keppenda?

Seinni undanúrslit Söngvakeppninnar fara fram á laugardaginn. Við spurðum keppendurna sem þá koma fram út í þeirra eftirlætis Eurovisionlög.
11.02.2018 - 16:30

Aldrei gefast upp, Heim og Kúst og fæjó áfram

Lögin „Ekki gefast upp“ með Fókus hópnum, „Heim“ með Ara Ólafssyni og „Kúst og fæjó“ með Heimilistónum fengu flest atkvæði áhorfenda í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninnar í kvöld og taka því þátt á úrslitakvöldinu 3. mars. Hin þrjú lögin í úrslitum...
10.02.2018 - 21:18

Söngvakeppnin fór illa með okkur

„Það hefur stundum verið sagt að ég hafi fæðst á sviðinu í Söngvakeppninni, en ég vil meina að ég hafi dáið á sviðinu,“ segir Daði Freyr, sem lenti í öðru sæti í Söngvakeppninni á síðasta ári. „Annað sæti er ekki fyrsta sæti.“