Snorri Helgason

Þjóðlegt og hljómþýtt

Snorri Helgason hefur aldrei stigið með jafn afgerandi hætti inn í þjóðararfinn og á nýjustu plötu sinni, Margt býr í þokunni. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.

Snorri Helga með plötu af íslenskum þjóðsögum

Margt býr í þokunni er safn nýrra þjóðlaga sem tónlistarmaðurinn Snorri Helgason hefur samið undanfarin ár. „Ég byrjaði á þessu vorið 2014 þegar mér datt í hug að semja lög upp úr íslenskum þjóðsögum,“ segir Snorri í viðtali við Poppland.
06.09.2017 - 16:21

Samspil angurværðar og birtu

Vittu til er fjórða plata Snorra Helgasonar. Hér syngur hann í fyrsta skipti á íslensku og tónlistarlega er hann á margslungnum slóðum, platan er risastór en innileg á sama tíma. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í Vittu til sem er plata vikunnar á Rás...

Saga Garðars og Snorri Helga syngja Megas

Skaðræðisgrínarinn Saga Garðarsdóttir og ástmaður hennar, Snorri Helgason, mynda saman dúettinn „Kærustupar“. Megasar-lagið „Þótt þú gleymir guði“ hljómar sannarlega öðruvísi í flutningi þeirra.
12.03.2015 - 15:26