Sequences

„Hver vill ekki verða poppstjarna?“

Leitin að næstu poppstjörnu Íslands (og kannski veraldarinnar allrar) er hafin. Sú leit kemur úr óvæntri átt en það er breska listakonan Cally Spooner sem nú vill finna næstu poppstjörnu. Samt er um að ræða myndlistarverk sem er hluti af Sequences...
12.10.2017 - 16:58

Teygjanlegur tími á tíu stöðum

„Ekkert er bannað og það er svigrúm fyrir tilraunir. Við viljum gjarnan næra það. Hátíðin er mjög flæðandi með fljótandi strúktúr,“ segir Edda Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Sequences listahátíðarinnar. Sýnt er á 10 stöðum í borginni og...

Sýningarrými í bylgjulengd

Í sýningaröðinni GSM þarf listamaðurinn að koma verkum sínum fyrir í útvarpsbylgjum frekar en fermetrum. Sýningaröðin er hluti af samstarfsverkefni Rásar 1 og Sequences myndlistarhátíð.
11.10.2017 - 12:18

Teygt á tímanum í rúma viku

„Þetta er kvik og fljótandi hátíð,“ segja systurnar Edda Kristín og Ingibjörg Sigurjónsdætur um alþjóðlegu myndlistarhátíðina Sequences sem hefst á morgun. Þær systur eru meðal aðstandenda hátíðarinnar sem fer fram í Marshall húsinu úti á Granda í...
05.10.2017 - 14:12

Listamenn teygja tímann á Sequences

Alþjóðlega myndlistarhátíðinn Sequences hefst á föstudaginn og verður haldin í áttunda skiptið dagana 6. til 15. október næstkomandi. Á henni er lögð áhersla á listir sem vinna með tímatengda miðla, svo sem vídjólist, gjörningalist og hljóðlist.
03.10.2017 - 14:54