Senegal

Ungmenni myrt í Senegal

Þrettán ungmenni voru myrt af vopnuðum mönnum í skóglendi í suðurhluta Senegals í gær. AFP fréttastofan hefur eftir talsmanni senegalska hersins að ungmennin hafi verið að safna saman spreki þegar þau voru myrt.
07.01.2018 - 05:10

Ísland taki Senegal sér til fyrirmyndar

„Konur eiga bara að vera þær sjálfar og berjast fyrir því sem þær hafa trú á, þær þurfa ekki að haga sér í samræmi við staðalímyndir og þær þurfa ekki að vera eins og karlar heldur.“ Þetta segir Aminata Touré, fyrrverandi forsætisráðherra Senegal....
08.12.2017 - 15:00

Átta áhorfendur dóu á fótboltaleik í Senegal

Átta létu lífið og tugir slösuðust í miklum troðningi á yfirfullum knattspyrnuleikvangi í Dakar í Senegal á laugardag. Grannaslagur heimaliðanna US Ouakam og Stade de Mbour dró óvenju marga áhorfendur á Demba Diop-leikvanginn í höfuðborginni, mun...
16.07.2017 - 01:34