Samkeppniseftirlitið

Kæra gjaldtöku af rútum á Keflavíkurflugvelli

Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line hefur sent Samkeppniseftirlitinu kæru vegna fyrirhugaðrar gjaldtöku Isavia af hópferðabílum við flugstöðina á Keflavíkurflugvelli. Í kærunni segir að gjaldið sé margfalt hærra en eðlilegt sé og að það stríði gegn...
13.01.2018 - 12:02

Leyfa KS að eignast annað flutningafyrirtæki

Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að heimila kaup flutningsfyrirtækisins Vörumiðlunar á Sauðárkróki á Fitjum-vörumiðlun í Reykjanesbæ. Eftirlitið tekur hins vegar ekki afstöðu til þess hvort samningar sem félögin tvö hafa gert við Eimskip og...
10.01.2018 - 16:58

Samkeppniseftirlitið dregur MS fyrir dómstóla

Samkeppniseftirlitið ætlar að höfða mál gegn Mjólkursamsölunni fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Eftirlitið krefst þess að MS greiði næstum hálfan milljarð króna í sekt fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína.

MS áfrýjar ákvörðun Samkeppniseftirlitsins

Mjólkursamsalan hyggst áfrýja ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem í dag lagði 480 milljóna stjórnvaldssekt á fyrirtækið fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína í sölu á hrámjólk til keppninauta.
07.07.2016 - 16:46

Verðstýring afarkostur dugi aðgerðir ekki

Staðan á olíumarkaði er sérstök. Olíufyrirtækin fjögur kaupa olíu af sama birginum, norska olíufélaginu Statoil. Þögul samhæfing fyrirtækjanna hindrar heilbrigða samkeppni. Þessi samhæfing og álagningin sem fylgir henni kostaði heimilin í landinu 4,...
01.12.2015 - 19:01