samgöngumál

Fjórðungur íbúa vill Vestfjarðaveg um Reykhóla

52 manns, flestir íbúar í Reykhólahreppi, hafa skrifað undir áskorun til sveitarstjórnar Reykhólahrepps um að hún endurskoði leiðarval sitt á nýju vegstæði um Gufudalssveit, kenndu við Teigsskóg. Hópurinn vill að leið sem liggur um þorpið verði...
17.02.2018 - 10:00

Milljónagreiðslur algjör undantekning

Það heyrir til algjörra undantekninga að fólk fái aksturspeninga upp á margar milljónir á ári segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Hann ræddi útreikninga á aksturskostnaði í Morgunútvarpinu á Rás 2, og ástæður...
16.02.2018 - 08:18

Fækka flugleiðum og segja upp starfsfólki

Air Iceland Connect hyggst fækka flugleiðum og segja upp starfsfólki. Framkvæmdastjórinn segir að afkoma félagsins hafi ekki verið góð á síðasta ári og að ytri aðstæður hafi haft neikvæð áhrif. 
15.02.2018 - 12:18

Dýrast að leggja Miklubraut í stokk

„Það myndi breyta lang mestu að leggja Miklubraut í stokk en það er líka lang dýrasta verkefnið innan þéttbýlisins,“ segir Jónas Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs hjá Vegagerðinni. Reiknað er með að stokkur í Miklubraut kost um 20 til 30...
15.02.2018 - 10:25

„Vestfirðir eru einnar messu virði"

„Um leið og við fáum norðvestan átt, þá verður allt vitlaust. Þá svoleiðis syngur í húsunum, hlíðunum og fjöllunum," sagði Pétur G Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, á Morgunvaktinni. Þau í Súðavík hættu að telja dagana sem vegurinn um...
15.02.2018 - 10:14

Hætta flugi milli Keflavíkur og Akureyrar

Air Iceland Connect ætlar að hætta að bjóða upp á beint flug milli Akureyrar og Keflavíkur. Framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir þetta vonbrigði. Viðræður eru að hefjast við önnur flugfélög um að taka að sér tengiflugið. 
14.02.2018 - 16:12

Ofsaveðrið á Suðurlandi – mikið um lokanir

Ofsaveður gekk yfir Suðurland í morgun og fóru vindhviður mest yfir 65 metra á sekúndu, að sögn íbúa á Hvassafelli undir Eyjafjöllum. Rúður hafa brotnað í bílum ferðalanga sem þar gista. Reynir Örn Eyþórsson, vaktstjóri í Víkurskála í Vík í Mýrdal...
14.02.2018 - 12:58

Telur brýnast að leggja stokk í Miklubraut

Ef spár ganga eftir fjölgar íbúum um 70 þúsund á næstu þrjátíu árum. Samgönguverkfræðingur segir brýnt að huga að framkvæmdum á vegakerfinu sem leysa tafir í umferðinni. „Tafatíminn er að kosta okkur rosalegt fé. Bara aukningin á tafatíma eru 100 og...

Keyrði á björgunarsveitarbíl við Þrengslin

Tveir björgunarsveitarmenn og ökumaður fólksbíls voru fluttir á sjúkrahús með minniháttar meiðsl eftir að ökumaður fólksbílsins keyrði framan á björgunarsveitarbíl sem lokaði fyrir umferð upp á Hellisheiði en ökumaðurinn var á leið austur fyrir...
14.02.2018 - 10:02

Óvissa varðandi Hellisheiði og Þrengsli

Búið er að virkja óvissustig á Hellisheiði og Þrengslum. Verið er að meta aðstæður varðandi hvort þurfi að loka og þá hvort hægt verði að halda Þrengslum opnum.
13.02.2018 - 09:00

Fluglest minnkar umferð mikið á Reykjanesbraut

Runólfur Ágústsson forsvarsmaður Fluglestarinnar-þróunarfélags, sem undirbýr nú fluglest milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar, segir að búið sé að afskrifa að endastöð lestarinnar verði í Straumsvík. Lestin muni minnka umferð á Reykjanesbraut...

Flugmenn hjá Icelandair semja

Icelandair og Félag íslenskra atvinnuflugmanna hafa undirritað kjarasamning sem gildir til 31. desember 2019. Samningurinn fer nú í kynningu og atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum, að því er segir í tilkynningu. Samningar flugmannanna höfðu verið...
11.02.2018 - 17:41

Vonskuveður á Suðurlandi

Mikill veðurofsi hefur verið á Suðurlandi eins og víðar um landið. Lögregla þar ítrekar beiðni og fyrirmæli til fólks, að vera ekki á ferð að nauðsynjalausu. Segir í Facebook-færslu lögreglunnar að hún hafi þurft að aðstoða við nokkra lokunarpósta...
11.02.2018 - 16:52

Ríkið mun styðja við borgarlínu

Ríkisvaldið mun standa við sitt og styðja borgarlínu. Þetta segir samgönguráðherra. Hann á von á því að borgarlínan verði kosningamál í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Ljóst sé að ráðast verði í endurbætur á samgöngukerfi höfuðborgarsvæðisins.
11.02.2018 - 11:44

Flugferðum aflýst vegna veðurs

Hvassviðrið er farið að hafa áhrif á millilandaflug. Samkvæmt upplýsingum frá Isavia er búið að aflýsa einhverjum ferðum til og frá landinu. Það eigi síðan eftir að koma í ljós þegar líður á daginn hvort veðrið hafi frekari áhrif. Öllu...
11.02.2018 - 08:09