samgönguáætlun

Telur brýnast að leggja stokk í Miklubraut

Ef spár ganga eftir fjölgar íbúum um 70 þúsund á næstu þrjátíu árum. Samgönguverkfræðingur segir brýnt að huga að framkvæmdum á vegakerfinu sem leysa tafir í umferðinni. „Tafatíminn er að kosta okkur rosalegt fé. Bara aukningin á tafatíma eru 100 og...

Segja vinnubrögð samgönguráðherra óboðleg

Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja vinnubrögð Jóns Gunnarssonar samgönguráðherra vera fordæmalaus, óboðleg og ólíðandi, að ætla sér að sniðganga Alþingi við niðurskurð á samgönguáætlun. Ráðherra kemur fyrir samgöngunefnd þingsins á miðvikudag.
06.03.2017 - 21:29