Samfélagsmiðlar

Nettröllin fleiri á Twitter en áður var talið

Samfélagsmiðillinn Twitter greindi frá því í dag að mun fleiri notendur tengdir rússneskum stjórnvöldum hafi notað miðilinn til þess að beina færslum að bandarískum kjósendum árið 2016 en áður var talið. Fyrirtækið fann, og lokaði, aðgangi yfir eitt...

Lögreglan varar við „ástarsvindli“ á netinu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við svokölluðu ástarsvindli á netinu. Sú tegund glæpa sé sérstaklega óforskömmuð, því að unnið sé markvisst að því að misnota traust og vonir fórnarlamba. Dæmi eru um að fólk hér á landi hafi tapað fé til...
14.01.2018 - 12:23

Vinsælast á samfélagsmiðlum 2017

Stærsti samfélagsmiðill heims árið 2017 var Facebook. Youtube kom þar á eftir, þá Instagram og í fjórða sæti Twitter. Við rýnum í vinsælustu notendurna og efnið á þessum miðlum á árinu sem leið.
02.01.2018 - 15:53

Snapchat safnar myndum notenda og greinir þær

Myndaannáll sem samskiptaforritið Snapchat hefur tekið saman fyrir notendur, sem sýnir myndskeið frá liðnu ári, hefur vakið upp spurningar um eðli miðilsins. Notendum var mörgum hverjum brugðið yfir því hversu miklum upplýsingum miðillinn hefur...
29.12.2017 - 18:13

Áhrifavaldar og jatan sem enginn lækar

„Við hlæjum lengur og meira að því sem aðrir hlæja að, jafnvel þótt þeir séu ekki að hlæja að því í alvörunni,“ segir Halldór Armand í pistli sínum í Lestinni á Rás 1. Halldór bendir á það hvernig markaðurinn nýtir sammannlega þörf fyrir...
23.12.2017 - 13:00

Höfundur Rick og Morty gefur ráð við þunglyndi

Daniel Harmon, höfundur og aðalleikari teiknimyndaþáttanna vinsælu um Rick og Morty sló í gegn á samfélagsmiðlinum Twitter á dögunum, þegar hann brást með einstökum hætti við fyrirspurn frá aðdáanda, sem bað Harmon um ráð gegn þunglyndi.

Ronaldo næst-vinsælastur á Instagram

Portúgalski fótboltamaðurinn Christiano Ronaldo varð á þessu ári stoltur eigandi næst-vinsælasta Instagram aðgangs í heimi, með 116 milljónir fylgjenda. Selena Gomez vermir þó efsta sætið en 130 milljónir manna fylgjast með ævintýralegu stjörnulífi...
02.12.2017 - 17:12

Fjölmiðlar sagðir tilraunarottur Facebook

Tengsl samskiptamiðilsins Facebook við lýðræðið eru þversagnakennd. Facebook er vettvangur fyrir skoðanaskipti, hefur reynst frjór jarðvegur fyrir mótmæli og byltingar og tók nýverið upp á því að minna fólk á að kjósa. Miðillinn hefur þó líka verið...
29.11.2017 - 17:48

32% framhaldsskólanema sofa í 6 tíma eða minna

Ungmennum hér á landi líður verr nú en áður og sofa minna. Um 32 prósent framhaldsskólanema hér á landi sofa í sex tíma eða minna á sólarhring. Árið 2010 var hlutfallið 23 prósent, samkvæmt niðurstöðum rannsókna á líðan ungs fólks á vegum Rannsókna...

Poppy er stafrænt ópíum fólksins

Poppy, eða „Draumsóley“, er tónlistarkona og gjörningalistamaður, og afkvæmi internetsins. Hárið er aflitað, húðin eins og úr vaxi og augun förðuð til að virðast risastór. Með óhefðbundnum hætti hefur poppstirnið Poppy sigrað internetið aðeins 22...
20.11.2017 - 15:15

Sátt manneskja kaupir sér ekki neitt

Það er vísvitandi verið að gera okkur ósátt við það hvernig við lítum út því það er gagnlegt fyrir markaðinn að halda neytendum ósáttum, segir Ragna Benedikta Garðarsdóttir sálfræðingur. Hugmyndin um það hvernig við eigum að vera sé í raun og veru...
08.11.2017 - 13:30

„Hefur mikil áhrif á andlegu hliðina“

„Mínir verstu dagar tilfinningalega, voru oftast mínar bestu sögur á Snapchat,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Aron Már Ólafsson, eða Aronmola. Hann segir að frægðinni fylgi mikið álag, áreiti og vinna.
01.11.2017 - 13:45

Tröll náðu til helmings bandarískra kjósenda

Fréttum og greinum nettrölla tengdum rússneskum stjórnvöldum var deilt meðal allt að 126 milljóna bandarískra Facebook notenda í aðdraganda bandarísku forsetakosninganna í fyrra. Þetta kemur fram í vitnisburði Facebook sem lagður verður fyrir...

Twitter setur auglýsingabann á RT og Sputnik

Samfélagsmiðillinn Twitter hefur ákveðið að banna auglýsingar frá rússnesku fréttastofunum Russia Today og Sputnik. Vísar Twitter í rannsóknir bandarískra leyniþjónusta sem benda til þess að miðlarnir hafi verið notaðir til að hafa áhrif á úrslit...
27.10.2017 - 05:11

#MeToo segir feðraveldinu stríð á hendur

Myllumerkið #MeToo er orðið eitt það umsvifamesta á Twitter undanfarnar klukkustundir. Ástæðan er sú að konur eru hvattar til að tjá sig á samfélagsmiðlinum með þessum tveimur orðum, sem útleggjast á íslensku sem „líka ég“, ef þær hafa einhvern...