Sádi-Arabía

Konur í Sádi-Arabíu fá að fara á fótboltaleiki

Konum í Sádi-Arabíu var í fyrsta sinn í dag heimilt að sitja í stúku á fótboltaleikvangi og horfa á leik. Árum saman hefur slíkt verið bannað í landinu enda hefur frelsi kvenna þar verið skert á ýmsan hátt með lögum. Krónprins landsins hefur boðað...
12.01.2018 - 21:05

Prinsar handteknir fyrir mótmæli

Ellefu sádi-arabískir prinsar voru handteknir fyrir mótmæli í höllinni í höfuðborginni Riyadh. Prinsarnir voru ósáttir við þá ákvörðun stjórnvalda að hætta að greiða vatns- og rafmagnsreikninga konungsfjölskyldunnar.
07.01.2018 - 03:41

68 létust í loftárás í Jemen

68 almennir borgarar voru drepnir í tveimur loftárásum sem Sádi-Arabar gerðu í Jemen í morgun. 54 voru drepnir og 32 særðir þegar sádi-arabískar herflugvélar gerðu árás á fólk á útimarkaði í Taez-héraði.
28.12.2017 - 12:09

Leyfa rekstur kvikmyndahúsa í Sádi-Arabíu

Ráðamenn í Sádi-Arabíu ætla að aflétta banni við kvikmyndasýningum, sem staðið hafa síðastliðin 35 ár. Þetta er liður Mohammeds bin Salmans krónprinsins í að nútímavæða þjóðfélagið.
11.12.2017 - 09:20

Hariri dregur afsögn til baka

Saad Hariri, forsætisráðherra Líbanons, dró afsögn sína til baka í dag. Rúmur mánuður er síðan hann sagði af sér embætti, þá staddur í Sádi-Arabíu. Forseti Líbanons, Michel Aoun, kvaðst þá líta svo á að Hariri væri í haldi í Sádi-Arabíu og hefði...
05.12.2017 - 14:31

Arababandalagið fordæmir Íran

Aðildarríki Arababandalagsins sendu í dag frá sér sameiginlega, hvassyrta ályktun þar sem Íranar og bandamenn þeirra í Hezbollah-hreyfingunni í Líbanon eru harðlega gagnrýndir. Ályktunin var lögð fram og samþykkt á sérstökum aukafundi...
19.11.2017 - 23:42

Hariri til Líbanons í vikunni

Saad Hariri, forsætisráðherra Líbanons, lýsti því yfir í gærkvöld að hann ætli að snúa aftur til heimalandsins í vikunni, taka þátt í hátíðarhöldum á þjóðhátíðardeginum á miðvikudag og útskýra afstöðu sína fyrir líbönsku þjóðinni. Hariri kom til...
19.11.2017 - 06:26

Hariri ætlar heim frá Sádi-Arabíu

Forsætisráðherra Líbanon, Saad Hariri, segist ætla snúa aftur heim frá Sádi-Arabíu innan fárra daga til að segja formlega af sér. Um þetta tilkynnti hann í sjónvarpsviðtali í dag, og var það í fyrsta sinn sem hann tjáir sig opinberlega síðan hann...
12.11.2017 - 22:07

Erfitt fyrir Vesturlönd að gagnrýna Sáda

Stjórnvöld sumra vesturlanda eiga erfitt með að gagnrýna framgang Sádi-Araba og eru orðin samsek, líkt og í stríðinu í Jemen. Þetta segir Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, mannfræðingur.
12.11.2017 - 16:50

Hlauparar krefjast endurkomu Hariris

Venjan er að hlauparar í Beirút-maraþoninu í Líbanon hlaupi til góðs og safni fyrir rannsóknum í lækningaskyni eða mannréttindum. Brugðið var út af vananum í ár og hlupu margir fyrir þann málstað að endurheimta forsætisráðherra landsins, Saad Hariri...
12.11.2017 - 14:35

Segir Sáda í stríði við Líbanon

Sádí Arabía hefur sagt Líbanon stríð á hendur að mati leiðtoga Hezbollah samtakanna í Líbanon. Hann sakar Sáda um að greiða Ísrael stórfé fyrir að ráðast á Líbanon.
11.11.2017 - 00:22

Íranar vísa ásökunum Hariris á bug

Íransstjórn vísar öllum ásökunum um afskipti af innanríkismálum í Líbanon á bug og segir afsögn Saad al-Hariri, forsætisráðherra Líbanons, hluta af samsæri sem miði að því að kynda undir ólgu í Mið-Austurlöndum. Hariri sagði af sér embætti í beinni...
05.11.2017 - 04:57

Tíu prinsar og tugir ráðherra handteknir

Tíu sádi-arabískir prinsar, fjórir sitjandi ráðherrar í ríkisstjórn landsins og tugir fyrrverandi ráðherra hafa verið handteknir að fyrirskipan nýrrar rannsóknarnefndar um spillingu, undir forsæti krónprinsins Mohammed bin Salman. Ekki hefur verið...
04.11.2017 - 23:47

Konur fá að sækja íþróttaviðburði

Umburðarlyndi sádí arabískra stjórnvalda í garð kvenna eykst enn frekar á næsta ári þegar konum verður leyft að mæta á íþróttaviðburði í landinu. Þrír leikvangar sem aðeins hafa tekið á móti karlmönnum taka nú við öllum.
30.10.2017 - 04:21

Krónprinsinn lofar opnari Sádí Arabíu

Mohammed bin Salman, krónprinsinn af Sádí Arabíu, segir ríki sitt ætla að hverfa aftur til hófsamrar Íslamstrúar og vera opnara fyrir öllum trúarbrögðum. Frá þessu greindi hann á ráðstefnu í Riyadh í gær. 
25.10.2017 - 05:44